Vefmyndavél á Esju

Esjan er eitt af vinsælustu fjöllum landsins til fjallaferða og er á góðum dögum múgur og margmenni á ferðinni upp og niður hlíðar þessa glæsilega fjalls.

Eftir því sem við hjá vefmyndavelar.is best vitum ber Esjan nafn sitt af því að þegar land byggðist þá voru miklir vígamenn í Borgarfirði og Hvalfjarðarsveit en tilvera Esjunnar varð til þess að ekki sást til þessara vígamanna og þeir sáu ekki til byggðarinnar í Reykjavík. Fjallið var því einsskonar apparat sem virkaði sem ei sjá. það sem sagt sást eigi í gegn um fjallið. Það var því kallað Ei sjá sem svo þróaðist í það sem við þekkjum í dag sem sagt Esja.